Hörkukeppni var í öllum unglingaflokkunum, enn að þessu skipti var ekki keppt í elstu flokkunum 17-18 ára bæði í stelpu og strákaflokki. Fin þátttaka var í öðrum unglingaflokkum, einnig var keppt á Sveinkotsvelli enn þar voru spilaðar 18 holur. Greinilega efnilegir krakkar að koma upp hjá okkur í Keili og sáust glæsilegir taktar. Smellið á lesa meira til að sjá myndir af verðlaunahöfunum. Annars voru úrslit þannig:
Sveinskotsvöllur:
1. Sæti Daníel Freyr Ólafsson 92
2. Sæti Bjarki Guðmundsson 94
3. Sæti Viktor Tumi Ólafsson 95
Unglingar 14 ára og yngri strákar
1. Sæti Gísli Þorgeir Kristjánsson 241
2. Sæti Ólafur Andri Davíðsson 243
3. Sæti Aron Atli Bergmann Valtýsson 245
Unglingar 14 ára og yngri stelpur
1. Sæti Hekla Sóley Arnarsdóttir 275
2. Sæti Íris Lorange Káradóttir 299
3. Sæti Björg Bergsveinsdóttir 302
Unglingar 15-16 ára strákar
1. Sæti Henning Darri Þórðarson 220
2. Sæti Helgi Snær Björgvinsson 227
3. Sæti Vikar Jónasson 230
Unglingar 15-16 ára stelpur
1. Sæti Sigurlaug Rún Jónsdóttir 256
2. Sæti Hafdís Alda Jóhannsdóttir 262
3. Sæti Þóra Kristín Ragnarsdóttir 266