Á sunnudag hófst keppni í yngri flokkum í Meistaramóti Keilis. Allir flokkar spiluðu harða og skemmtilega keppni í 3. daga. Einnig var keppt í barnaflokki á Sveinskotsvelli og voru spilaðar 27. holur. Mjög ánægjulegt að sjá fjölgun hjá yngstu börnunum á milli ára og stóðu þau sig mjög vel og gaman að sjá hversu mikið þau lögðu sig fram.
Úrslit úr mótinu voru eftirfarandi:

Stelpuflokkur 14. Ára og yngri

1 Íris Lorange Káradóttir * GK 94 89 94 277
2 Thelma Björt Jónsdóttir * GK 112 118 122 352

Strákaflokkur 14. Ára og yngri

1 Daníel Ísak Steinarsson * GK 82 82 80 244
2 Ólafur Arnar Jónsson * GK 103 97 100 300
3 Steingrímur Daði Kristjánsson * GK 103 105 110 318

Drengjaflokkur 15-16. Ára

1 Helgi Snær Björgvinsson * GK 75 73 74 222
2 Aron Atli Bergmann Valtýsson * GK 84 76 73 233
3 Sverrir Kristinsson * GK 83 79 82 244

Telpnaflokkur 15-16. Ára

1 Thelma Sveinsdóttir * GK 86 89 79 254
2 Harpa Líf Bjarkadóttir * GK 85 91 85 261
3 Melkorka Knútsdóttir * GK 83 84 98 265

Meistaramót Barna Sveinskotsvelli
Strákar

1 Bjarki Snær Halldórsson GK 44 41 47 132
2 Krummi Týr Gíslason GK 62 54 51 167
3 Tómas Hugi Ásgeirsson GK 61 57 66 184

Stelpur

1 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir * GK 54 60 57 171
2 Sóley Sveinbergsdóttir GK 66 65 65 196
3 Heiðdís Edda Guðnadóttir 87 100 86 273

Golfklúbburinn Keilir þakkar öllum fyrir þáttökuna og vonast að sjá alla að ári liðnu.
Fleiri myndir er hægt að sjá hér https://www.facebook.com/Golfverslun

IMG_1381IMG_1386IMG_1388IMG_1389IMG_1392IMG_1399