About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 239 blog entries.

Nú geta allir leikið Hvaleyrarvöll…

2018-07-12T07:53:07+00:0012.07.2018|

Golfklúbburinn  Keilir  hefur  ákveðið  að  afnema  hámarksforgjöf  kylfinga  sem  leika Hvaleyrarvöll.  Völlurinn  verður  þannig  öllum  opinn, en  aðgengi  var  áður  takmarkað  við  34,4 í  forgjöf.  Með  þessu  vill  klúbburinn  mæta  síbreytilegum  þörfum  kylfinga  og  höfða  betur  til  hjóna,  para  og  fjölskyldna,  sem  vilja  njóta  leiksins  oftar  saman. Forgjafartakmörkunin  hefur reynst  erfið  í  framkvæmd  í  móttöku  erlendra  gesta  og  fyrirtækjamótum,  sem  mismunar  öðrum  kylfingum,  þ.á.m . félögum í [...]

Meistaramót Keilis 2018 hafið

2018-07-08T10:46:28+00:0008.07.2018|

Það voru vaskir kylfingar sem hófu leik snemma í morgun í Meistaramóti Keilis 2018. Það var 4. flokkur karla sem hóf leik og kom það í hlut Rúnars Márs Bragasonar að slá fyrsta höggið í þetta skiptið. Formaður Keilis Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir kom og heilsaði uppá fyrsta ráshópinn og setti mótið. Alls eru um 270 kylfingar [...]

Styttist í Meistaramót Keilis 2018

2018-06-18T13:55:33+00:0018.06.2018|

Þá líður að stærsta golfmóti sumarsins hjá okkur Keilisfólki. Meistaramót klúbbsins mun fara fram dagana 8.-14. Júlí n.k. Einsog síðustu ár verður blásið í hörkulokahóf þar sem við munum fá í heimsókn til okkar landsþekkta listamenn úr öllum áttum. Þeir sem hafa áhuga að vera með geta smellt hér til að sjá fyrirkomulag flokka og til [...]

Jónsmessan 2018

2018-06-18T09:53:21+00:0018.06.2018|

Sumarið er komið á fullan snúning og þá er komið að Jónsmesshátíðinni. Þetta skemmtilega mót verður haldið n.k laugardag. Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble.  Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt með 5. Nú komast 100 manns [...]

Go to Top