Axel endaði í 13. sæti
Axel Bóas varð í 13. sæti á móti í Ecco Nordic mótaröðinni sem lauk um helgina í Svíþjóð. Axel endaði mótið á einu yfir pari eftir að hafa skorað hringina þrjá á 68-73-73 höggum.
Axel Bóas varð í 13. sæti á móti í Ecco Nordic mótaröðinni sem lauk um helgina í Svíþjóð. Axel endaði mótið á einu yfir pari eftir að hafa skorað hringina þrjá á 68-73-73 höggum.
Axel Bóasson hélt í dag styrktarmót á Hvaleyrarvelli og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi með forgjöf. Einnig var í boði að taka þátt í púttleik og virkaði leikurinn þannig að þeir sem luku við létta púttþraut fyrir neðan golfskála Keilis áttu möguleika á að vinna 100 þúsund króna gjafabréf hjá golfdeild Heimsferða. 2 heppnir aðilar [...]
Axel Bóasson lauk leik í gær á Opna Fjallbacka mótinu sem haldið var í Svíþjóð. Axel lék á 68, 71 og 74 og endaði á pari sem gaf 38. sæti. Sunnudaginn 29. maí verður haldið styrktarmót á Hvaleyrarvelli. Keppt verður í tveggja manna Texas scramble og hvetjum við alla til þess að skrá sig og vera [...]
Gísli Sveinbergs og félagar hans í Kent State háskólaliðinu komust ekki áfram eftir úrslitakeppni þrettán skólaliða á NCCA Kohler Regional. Fimm efstu skólarnir komast áfram en Kent State endaði í 12. sæti. Gísli lék á 74, 76 og 76 og endaði á 10 höggum yfir pari. Regional mótið var síðasta mótið hjá liðinu og er Gísli [...]