Gísli í 32. sæti
Gísli Sveinbergsson lék á móti um helgina. Mótið var haldið í Texas og voru leiknar 54 holur. Gísli lék á 78, 77 og 70 höggum og endaði á 9 höggum yfir pari. Kent state háskólaliðið endaði í 6. sæti af 15 liðum.
Gísli Sveinbergsson lék á móti um helgina. Mótið var haldið í Texas og voru leiknar 54 holur. Gísli lék á 78, 77 og 70 höggum og endaði á 9 höggum yfir pari. Kent state háskólaliðið endaði í 6. sæti af 15 liðum.
Rúnar Arnórsson lék með Minnesota háskólaliði sínu um helgina. Leikið var á Karsten gofvellinum í Arizona. Hann lék á 13 höggum yfir pari eða hringi upp á 77, 70 og 79 högg. Liðið endaði að lokum í 7. sæti.
Hópur keppniskylfinga frá GK er staddur á La Sella golfsvæðinu á Alicante á Spáni. Hópurinn hélt utan 29. mars og dvelur til 7. apríl við leik og æfingar við góðar aðstæður. Um 40 kylfingar eru með í ferðinni auk tveggja þjálfara. Veðurspáin er mjög góð næstu daga, 24 stiga hiti þannig að tíminn verður nýttur vel [...]
Guðrún Brá Björgvinsdóttir varð í 13. sæti á háskólamóti á Havaí í vikunni. Guðrún Brá lék á fjórum höggum yfir pari eða á 76,72 og 72 höggum og var besti kylfingurinn í sínu liði. Undanfarin mót hefur Guðrún verið að leika mjög vel. Meðaltalskor hennar er 71.8 högg. Næsta verkefni hjá Guðrúnu er Ole Miss Rebel [...]