62 högg

2016-03-23T21:46:34+00:0023.03.2016|

Rúnar Arnórsson setti ekki bara glæsilegt met hjá Minnesota University háskólanum þegar hann lék á 62 höggum heldur er þetta lægsta skor sem hann hefur leikið á frá upphafi. Rúnar sigraði á sínu fyrsta háskólamóti og setti nokkur persónuleg met. Að hans sögn tókst honum mjög vel upp á erfiðari holum vallarins sem er par 72. [...]

Axel Bóas á Eccotour

2016-03-23T21:10:12+00:0023.03.2016|

Axel Bóasson lék á Eccotour í vikunni á hinum frábæra PGA velli í Catalunya í Barcelóna. Hann lék fyrri hringinn á 79 höggum og þann seinni á 75 höggum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Næstu verkefni hjá Axel er æfingaferð Keilis sem verður á La Sella 29.mars til 7. apríl. Næsta mót hjá Axel er [...]

Rúnar sigraði á háskólamóti í USA

2016-03-22T21:29:24+00:0022.03.2016|

Rúnar Arnórsson lék stórkostlegt golf eða á 62 höggum á fyrsta degi Barona Collegiate Cup háskólamótinu og setti glæsilegt skólamet. Aldrei í sögunni hefur kylfingur frá Minnesota skólanum leikið golf á 10 höggum undir pari. Í dag lauk mótinu með öruggum sigri Rúnars sem lék hringina þrjá á 9 höggum undir pari (62, 71, 74) og [...]

Go to Top