Páskapúttmót úrslit

2016-03-16T14:52:27+00:0016.03.2016|

Sunnudaginn 13. mars var haldið páskapúttmót til styrktar afreks- og barna- og unglingastarfi klúbbsins. Veitt voru verðlaun fyrir fæst pútt í karla- og kvennaflokki. Leiknir voru tveir hringir og síðan var lægra skor valið. Úrslit urðu þannig: Kvennaflokkur 1. Jóhanna Lúðvíksdóttir 30 pútt 2. Valgerður Bjarnadóttir 32 pútt 3. Heiðrún Jóhannsdóttir 32 pútt Karlaflokkur 1. Sigurður [...]

Gísli lék á sex höggum undir pari og endaði í fjórða sæti á háskólamóti

2016-03-14T09:21:24+00:0014.03.2016|

Gísli Sveinbergsson endaði í fjórða sæti á háskólamóti sem fram fór á The Dunes vellinum um helgina. Gísli, sem leikur fyrir Kent háskólaliðið, lék hringina þrjá á -6 samtals en hann lék lokahringinn á pari vallar eða 72 höggum. Gísli var í öðru sæti fyrir lokahringinn eftir að hafa leikið á 70 og 68 höggum. Gísli, [...]

Guðrún Brá að leika vel í USA

2016-03-11T14:51:18+00:0011.03.2016|

Í vikunni var Guðrún Brá að leika með skólaliðinu sínu  á móti sem heitir Fresno State Classic. Leikið var á San Joaquin vellinum sem er par 72. Guðrún Brá lék á 68 og 71 eða á fimm höggum undir pari vallarins og endaði í 2. sæti í einstaklingskeppninni af 82 keppendum. Skólalið Fresno State sigraði í [...]

Go to Top