Axel Bóasson Íþróttamaður Hafnarfjarðar

2015-12-29T20:19:53+00:0029.12.2015|

Rétt í þessu hlaut Axel Bóasson nafnbótina Íþróttamaður Hafnarfjarðar. Axel er sérlega vel að titlinum kominn. Hann hefur átt frábært ár varð Íslandsmeistari í Holukeppni, í öðru sæti á Íslandsmótinu í golfi og nú í haust tryggði hann sér þátttökurétt á Nordic League sem er mjög sterk mótaröð atvinnukylfinga. Einnig hefur Axel leikið sérlega vel með [...]

Skötuveisla á þorlák

2015-12-15T15:34:29+00:0015.12.2015|

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis 23.des 2015 til styrktar unglinga- og afreksstarfi. Boðið verður upp á hádegismat í tveimur hópum kl.11:30 og kl.12:30. Vinsamlegast takið fram við bókun hvora tímasetninguna er óskað eftir. Á boðstólnum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra komna, saltfiskur og allt sem þarf til að koma þér í [...]

Góður árangur hjá íslenskum kylfingum í Evrópu og Bandaríkjunum.

2015-10-07T10:17:46+00:0007.10.2015|

Axel Bóasson úr Keili tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Nordic Golf atvinnumótaröðina. Axel endaði í 3.-4. sæti á -2 samtals en hann lék síðari keppnishringinn á 75 höggum en hann lék fyrri hringinn á 67 höggum. Alls komust 22 efstu áfram á lokaúrtökumótið sem hefst á morgun, fimmtudag, og fer það fram á [...]

Go to Top