Staða okkar fólks á Eimskipsmótaröðinni

2015-06-02T13:00:40+00:0002.06.2015|

Nú eru tvö mót búinn á Eimskipsmótaröðinni í sumar og hafa afrekskylfingarnir okkar staðið sig mjög vel. Egils Gull mótið var haldið í Leirunni og var völlur í góðu ástandi en aðstæður urðu frekar krefjandi vegna veðursins. Í karla flokki enduðu þrír Keilirs karlar á meðal topp tíu í mótinu, Axel Bóasson í 5.sæti (+8), Gísli [...]

Gísli að hefja keppni á Sage Valley´s

2015-04-23T14:19:07+00:0023.04.2015|

Gísli að hefja keppni í sterku móti.  The Junior Invitational at Sage Valley´s mótið er mjög sterkt boðsmót, og gengur mótið undir nafninu Masters mót 18 ára og yngri. Með sigri sínum á Dukes mótinu síðastliðið sumar öðlaðist Gísli þátttökurétt á þessu geysisterka móti. Sage Valley er með glæsilegri golfvöllum og er hann einungis 5 min frá [...]

Háskólagolf Rúnar og Guðrún Brá

2015-04-19T20:35:15+00:0019.04.2015|

Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hafa verið að leika með sínum liðum nú um helgina. Þau eru einsog flestir vita í Háskólum í Bandaríkjunum, Guðrún spilar fyrir Fresno State og Rúnar fyrir Minnesota. Nú er talsvert liðið á keppnisárið og styttist í að þau komi aftur á klakann, gaman verður að fylgjast með þeim í [...]

Go to Top