Goða mótið á Akureyri

2014-09-01T20:19:23+00:0001.09.2014|

Í gær lauk Goða mótinu á Akureyri en það var lokamótið á Eimskipsmótaröðinni í sumar. Í kvennaflokki hafði Keiliskonan Tinna Jóhannsdóttir betur gegn Kareni Guðnadóttur en þær voru jafnar eftir 36 holur á laugadeginum á 8 yfir pari. Tinna spilaði á 77 í gær og tryggði sér sigur á lokamótinu. Sara Margrét Hinriksdóttir endaði einnig í [...]

Tveir nýjir Íslandsmeistaratitlar

2014-08-28T07:57:56+00:0028.08.2014|

Síðastliðna helgi fór fram Íslandsmót í Sveitakeppni hjá unglingunum okkar og öldungunum. Stelpurnar okkar 18 ára og yngri gerðu sér lítið fyrir og sigruðu en þær spiluðu í Öndverðanesi. Sveitina skipuðu þær Hafdís Alda, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir, Harpa Líf Bjarkadóttir og Thelma Sveinsdóttir. Í Grindavík spiluðu stelpurnar okkar í 50+ sveitakeppninni og komu [...]

Gísli í 3. sæti í Finnlandi

2014-08-24T11:17:54+00:0024.08.2014|

Gísli Sveinbergsson endaði jafn í 3. sæti á Opna Finnska í gær. Hann spilaði hringina þrjá á 69-69-72 og kláraði þrjá undir. Þetta er annað mótið á tveimur vikum sem Gísli endar í 3. sæti og klára mót undir pari. Þetta er frábær árangur hjá honum. Með Gísla var Bjarki Pétursson úr Golfklúbbnum Borgarnes og hann [...]

Gísli endaði í 3. sæti

2014-08-18T20:29:50+00:0018.08.2014|

Gísli Sveinbergsson lauk leik á sterku hollensku áhugamannamóti í dag og stóð sig frábærlega. Hann endaði í 3. sæti þrjá undir pari og sex höggum frá fyrsta sætinu (71-71-71-72). Sigurvegarinn, Lars Van Meijel, hlýtur keppnisrétt á KLM mótinu sem er partur af Evrópumótaröðinni og var því að miklu að keppa. Þrír aðrir Íslendingar voru einnig að [...]

Go to Top