Sveitakeppni 2014

2014-08-07T02:04:10+00:0007.08.2014|

Sveitakeppni GSÍ hefst núna á föstudaginn og mun Keilir eiga sveit í fyrstu deild kvenna og karla. Konurnar munu spila á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og karlarnir á Hólmsvelli í Leirunni en sveitakeppnin þeirra var fyrst áætluð á Hamarsvelli en vegna veðurs er völlurinn ekki í ástandi til að taka við strákunum. Keilisstrákarnir eru að verja Íslandsmeistaratitilinn [...]

Einvígið á Nesinu

2014-08-01T04:42:31+00:0001.08.2014|

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 18. skipti á Nesvellinum mánudaginn 4. ágúst nk. Við hvetjum alla Keilismenn og konur að mæta og fylgjast með þessu skemmtilega móti sem í ár verður spilað í þágu einhverfa barna.  Tíu keppendur hefja leik kl 13.00 þegar Einvígið hefst og dettur einn út á [...]

Gisli Íslandsmeistari 17-18 ára

2014-07-20T22:48:58+00:0020.07.2014|

Gísli Sveinbergsson sigraði í flokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga sem fram fór á Hellu um helgina. Gísli sem er að spila á yngra ári í flokknum lék frábært golf. Fékk 32 pör og 4 fugla, frábært að fara í gegnum mót án þess að tapa höggi. Til hamingju Gísli. Einnig stóð Thelma Sveinsdóttir sig vel og [...]

Höggleik lokið – öll lið í B-riðli

2014-07-09T18:36:05+00:0009.07.2014|

Nú er höggleik lokið hjá öllum liðum í Evrópumóti landsliða og holukeppnin hefst í fyrramálið. Piltaliðið okkar átti möguleika á að leika í A riðli eftir góðan dag í gær en þeir náðu ekki að fylgja honum eftir og enduðu í 13. sæti af 16 liðum. Það er orðið ljóst að þeir leika á móti Írlandi [...]

Go to Top