3 Íslandsmeistaratitlar hjá Keili um helgina

2012-07-23T11:44:11+00:0023.07.2012|

Keppni á Íslandsmóti unglinga í höggleik lauk gær á Kiðjabergsvelli. Gísli Sveinbergsson GK fór með sigur af hólmi í drengjaflokki. Hann lék lokahringinn á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari og hringina þrjá á samtals 220 höggum eða sjö höggum yfir pari. Gísli varð tveimur höggum á undan Birgi Birni Magnússyni úr GK sem varð [...]

Kristján og Tinna klúbbmeistarar

2012-07-09T12:54:21+00:0009.07.2012|

Kristján Þór Einarsson er klúbbmeistari Golfklúbbsins Keilis eftir ótrúlegan lokadag í Meistaramóti klúbbsins. Kristján Þór lagði Axel Bóasson af velli í ævintýralegum bráðabana um sigurinn og tryggði sér titilinn. Kristján Þór setti nýtt vallarmet á Hvaleyrarvelli í dag er hann lék á 62 höggum eða níu höggum undir pari. Kristján bætti fyrra vallarmet af hvítum teigum [...]

Hörkukeppni í Meistaraflokkunum

2012-07-06T18:47:40+00:0006.07.2012|

Enn halda meistarflokkar karla og kvenna að spila frábært golf. Signý Arnórsdóttir var á 69 höggum í dag og minnkaði munin á henni og Tinnu niður í tvö högg, Tinna er á 214 höggum og Signý á 216. Rúnar sem er einsog flestir Keilismenn vita bróðir Signýjar, hélt uppteknum hætti og spilaði frábært golf í dag [...]

Rúnar og Tinna efst eftir fyrsta hring

2012-07-04T13:36:48+00:0004.07.2012|

Rúnar Arnórsson leiðir í meistaraflokki karla eftir frábæran fyrsta hring og lék hann á 66 höggum. Í öðru sæti einu höggi á eftir er Axel Bóasson á 67 höggum, í þriðja sæti var annar ungur og efnilegur kylfingur Dagur Ebenezarson á 69 höggum. Má heldur betur segja að flokkurinn byrji vel og lofi góðu um framhaldið. [...]

Go to Top