Keilir í Evrópukeppni golfklúbba í Portúgal

2016-10-24T00:03:51+00:0024.10.2016|

Golfklúbburinn Keilir endaði í 8. sæti á Evrópumóti golfklúbba sem haldið var í Portúgal. Keilir ávann sér rétt til að keppa á þessu móti eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar golfklúbba sl. sumar. Liðið skipuðu þeir Vikar Jónasson, Henning Darri Þórðarson og Andri Páll Ásgeirsson. Liðstjóri var Axel Bóasson. Þeir félagar enduðu á tveimur höggum yfir pari í [...]

Axel með fullan keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni

2016-10-15T17:05:29+00:0015.10.2016|

Axel Bóasson tryggði sér í dag áframhaldandi keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni. Axel endaði í 10. sætí í mótinu en það voru 25 efstu kylfingarnir sem fá fullan þátttökurétt á mótaröðinni fyrir árið 2017. Nordic mótaröðin 2017 hefst í febrúar á Spáni. Næsta verkefni hjá Axel er að fara sem liðstjóri Íslandsmeistara Keilis í karlaflokki til Portúgals sem [...]

Rúnar á enn einu frábæra skorinu

2016-10-14T08:26:55+00:0014.10.2016|

Rúnar lék með Minnesota skólanum á Alister Mackenzie Invitational mótinu sem lauk 11. október. Rúnar gerði sér lítið fyrir og lék á 64 höggum eða 7 höggum undir pari á fyrsta hring. Annan hringinn lék hann á 74 höggum  og þann þriðja á 75 höggum  og endaði á parinu í heildina eða í 40. sæti í [...]

Go to Top