Nú geta allir leikið Hvaleyrarvöll…

2018-07-12T07:53:07+00:0012.07.2018|

Golfklúbburinn  Keilir  hefur  ákveðið  að  afnema  hámarksforgjöf  kylfinga  sem  leika Hvaleyrarvöll.  Völlurinn  verður  þannig  öllum  opinn, en  aðgengi  var  áður  takmarkað  við  34,4 í  forgjöf.  Með  þessu  vill  klúbburinn  mæta  síbreytilegum  þörfum  kylfinga  og  höfða  betur  til  hjóna,  para  og  fjölskyldna,  sem  vilja  njóta  leiksins  oftar  saman. Forgjafartakmörkunin  hefur reynst  erfið  í  framkvæmd  í  móttöku  erlendra  gesta  og  fyrirtækjamótum,  sem  mismunar  öðrum  kylfingum,  þ.á.m . félögum í [...]

Úrslit úr fyrri hluta Meistaramóts Keilis 2018

2018-07-11T08:44:29+00:0010.07.2018|

Meistaramót Keilis 2018 hófst síðastliðinn sunnudag og hafa nú 11 flokkar lokið keppni. Allir flokkarnir léku 54 holur í misjöfnum veðurskilyrðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin á þeim flokkum sem hafa lokið keppni. Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju. 4. flokkur karla 1.  Sævar Atli Veigsson 305 högg 2. Gústav Axel Gunnlaugsson 313 högg 3. Jörgen [...]

Meistaramót Keilis 2018 hafið

2018-07-08T10:46:28+00:0008.07.2018|

Það voru vaskir kylfingar sem hófu leik snemma í morgun í Meistaramóti Keilis 2018. Það var 4. flokkur karla sem hóf leik og kom það í hlut Rúnars Márs Bragasonar að slá fyrsta höggið í þetta skiptið. Formaður Keilis Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir kom og heilsaði uppá fyrsta ráshópinn og setti mótið. Alls eru um 270 kylfingar [...]

Fótbolti.net mótinu frestað til 8. september

2018-06-08T16:55:54+00:0008.06.2018|

Því miður neyðumst við til að fresta fótbolti.net mótinu sem halda átti á morgun til laugardagsins 8. september n.k. Veðurspá er mjög óhagstæð og fjöldi þátttakenda réttætir á engan hátt mótahald. Þeir sem skráðir voru þurfa því að skrá sig aftur ef áhugi er að vera með þann 8. september.

Go to Top