Úrslit úr Securitasmótinu

2013-09-21T21:04:25+00:0021.09.2013|

Securitas kvennamótið var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Veitt voru verðlaun fyrir besta skor, fimm efstu sætin í punktum og næst holu á 4,6 og 10 holu en í verðlaun voru gripir frá Úr & Gull. Í leikslok fengu kylfingar súpu að hætti Brynju. Frábær tilþrif mátti sjá í mótinu, þar á meðal af Þóru Pétursdóttur [...]

Golfmót FH

2013-09-13T20:53:34+00:0013.09.2013|

Golfmót Fimleikafélags Hafnarfjarðar var haldið í dag á Hvaleyravelli. Alls tóku um 80 manns þátt í mótinu en kylfingar þurftu að glíma við erfiðar aðstæður. Vindur og rigning á köflum gerði það að verkum að skorin voru ekki upp á sitt besta. Helgi Runólfsson úr golfklúbbnum Keili sigraði í höggleik og er hann því Golfari FH [...]

Búið að velja A sveitir karla og kvenna

2013-07-30T14:46:59+00:0030.07.2013|

Nú styttist í Sveitakeppni GSÍ, enn þær fara fram dagna 16-18 ágúst. Karlasveitin leikur á heimavelli hér á Hvaleyrinni og konurnar sækja Suðurnesjakonur heim í þetta skiptið. Einsog við er að búast eru sveitir Keilis geysisterkar bæði í kvenna og karlaflokki og hefur valið verið erfitt hjá kennurum Keilis í ár. Enn sveitirnar skipa eftirtaldnir kylfingar: [...]

Úrslit úr inannfélagsmóti

2013-06-19T22:55:18+00:0019.06.2013|

Í dag var haldið Innanfélags og öldungamót og var það þriðja Inannfélagsmótið í sumar af fimm. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor, fimm hæðstu í punktakeppni og nándarverðlaun á 10. Braut. Þátttaka var góð í mótinu alls voru 130 mann skráðir. Veðrið var mjög gott sumir fengu á sig rigningu. CSA leiðrétting var 0. Sumir GK-ingar [...]

Go to Top