Meistaramóti barna lokið á Sveinskotsvelli

2012-07-04T13:23:37+00:0004.07.2012|

Meistaramót barna á Sveinskotsvelli lauk í gær og var verðlaunafhending haldin í Hraunkoti ásamt verðlaunafhendingu yngri flokkana í Meistaramótinu. Allir þátttakendur fengu viðurkenningarskjal fyrir að hafa lokið leik og hefur þetta fyrirkomulag sannað sig sem frábær vettfangur fyrir yngstu kynslóðina til að feta sín fyrstu spor í kepppnisgolfi. Einnig var boðið uppá veitingar í lok verplaunafhendingar [...]

Gísli, Atli og Melkorka unnu um helgina.

2012-06-18T10:00:44+00:0018.06.2012|

Nýliðin helgi var unglingamótahelgi. Stigamót var haldið á Korpunni og Áskorendamót í Grindavík. Þáttakendur á mótunum tveimur voru 246 þar af 54 einstaklingar frá Keili sem var stærsti hópurinn. Keilismenn sigruðu í 3 flokkum af 6 á Stigamótinu á Korpunni og í 1 flokk á Áskorendamóti í Grindavík. Í flokki 17-18 ára pilta urðu í 3-6 [...]

Gísli fór holu í höggi tvo daga í röð

2012-06-08T22:45:28+00:0008.06.2012|

Gísli Sveinbergsson hinn ungi og efnilegi kylfingur úr Keili náði þeim árangri að fara holu í höggi á 16. holu á Korpúlfstaðavelli í gær, sem er kannski ekki frásögu færandi nema að hann  bætti svo um betur og náði þeim ótrúlega árangri að fara holu í höggi á 16. holu á Hvaleyrarvelli í kvöld, s.s hola [...]

Verðlaunahafar helgarinnar

2012-06-04T09:22:34+00:0004.06.2012|

Nýliðin helgi var unglingamótahelgi. Stigamót var haldið á Hellishólum og Áskorendamót í Sandgerði. Þáttakendur á mótunum tveimur voru 244 þar af 50 einstaklingar frá Keili. Keilismenn sigruðu í 2 flokkum af 6 á Stigamótinu á Hellishólum og í 1 flokk á Áskorendamóti í Sandgerði. Henning Darri Þórðarson gerði sér lítið fyrir og sigraði flokk 14 ára [...]

Go to Top