Að venju luku nokkrir flokkar keppni síðastliðinn þriðjudag, eftir þrjá skemmtilega golfdaga í góðu veðri. Keiliskonur gerðu sér svo glaðan dag, snæddu kvöldverð og áttu góða kvöldstundi hjá Brynju í golfskálanum. Í þriðja flokki karla réðust úrslit í spennandi bráðabana degi seinna.

 

Úrslit í 3. flokki karla:

1. Haraldur H. Stefánsson 87 86 92 93 358
2. Lúðvík Geirsson 93 92 87 86 358
3. Jón Arnberg Kristinsson 89 88 90 91 358

Í öðrum flokkum voru úrslit eftirfarandi:

3. flokkur kvenna:

1. Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir 95 94 97 286
2. Kristrún Runólfsdóttir 100 95 97 292
3. Agla Hreiðarsdóttir. 97 105 96 298

4. flokkur kvenna:

1. Helga Loftsdóttir 109 98 107 314
2. Elna Christel Johansen 114 102 105 321
3. Sigríður Magnúsdóttir 108 103 113 324

4. flokkur karla:

1. Pálmar Gíslason 95 92 84 271
2. Guðmundur Atli Arnarsson 94 89 89 272
3. Smári Eiríksson 92 90 97 279

5. flokkur karla:

1. Kristinn Snær Guðmundsson 102 90 90 282
2. Sigurjón Ragnar Kárason 98 100 97 295
3. Adam Þorsteinsson 104 93 98 295

Konur 65 ára og eldri:

1. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 84 84 89 257
2. Guðrún Ágústa Eggertsdóttir 94 79 96 269
3. Inga Magnúsdóttir 89 96 92 277

Öldungar karlar forgj. 16-34:

1. Ágúst Knútsson 95 92 89 276
2. Jón Vignir Karlsson 92 92 93 277
3. Hálfdán Kristjánsson 89 93 97 279

Öldungar 70 ára bláir teigar:

1. Guðlaugur Gíslason 85 79 91 255
2. Elías Þ. Magnússon 89 93 86 268
3. Jón S. Friðjónsson 93 86 94 273