Guðrún Brá komin til Hawai

2015-03-10T17:34:47+00:0010.03.2015|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er að hefja leik með liði sínu Fresno State á háskólamótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Guðrún Brá er að leika á Annual Dr. Donnis Thompson Invitational mótinu í Kane'ohe Klipper Golf Course Hawai´i með skólanum sínum Fresno State. Hér er hægt að fylgjast með skori Guðrúnar Brár en hún hefur leik kl 18.00 á íslenskum [...]

Púttmót til styrktar unglingum Keilis

2015-03-10T10:36:14+00:0010.03.2015|

Nú styttist í að yngstu kylfingarnir okkar halda í æfingaferð til spánar. Haldið verður styrktarpúttmót í Hraunkoti vegna ferðarinnar. Mótsgjald einungis 1000 krónur sem rennur beint til unglinga og afrekshóps Keilis. Einnig verða nýbakaðar vöfflur og kaffi í boði fyrir einungis 500 krónur. Endilega kíkjið við í Hraunkoti n.k sunnudag frá klukkan 13-17. Smellið á mynd [...]

European Ladies Club Trophy

2014-10-05T15:57:38+00:0005.10.2014|

Við lögðum af stað í stormi síðastliðinn mánudag og var það viðeigandi byrjun á skemmtilegri viku. Ferðalagið gekk snurðulaust þar til á hótelið var komið, sem á korti væri hægt að finna nokkuð nálægt “middle of no where” við landamæri Austurríksi. Þar tók eldri maður á móti okkur sem talaði litla sem enga ensku, sagði mér [...]

Gísla fagnað

2014-09-22T10:14:53+00:0022.09.2014|

Gísla Sveinbergssyni var fagnað við heimkomu í golfskálanum á Hvaleyri á  föstudag og tók þar á móti blómvöndum frá GSÍ, Golfklúbbnum Keili og Bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Árangur Gísla á þessu ári er með ólíkindum, hann er orðinn efstur íslenskra kylfinga á Heimslista áhugamanna eftir einungis eitt ár á Eimskipsmótaröðinni. Næsta verkefni Gísla er að keppa með sigursveit [...]

Go to Top