Keppnislið Keilis hafa verið valin

2017-08-09T11:13:26+00:0009.08.2017|

Íslandsmót golfklúbba fer fram um næstu helgi. Keppnislið Keilis hafa verið valinn og eru þau skipuð eftirfarandi kylfingum.     Kvennalið Keilis leikur á Garðavelli á Akranesi.   Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Gunnhildur Kristjánsdóttir Hafdís Alda Jóhannsdóttir Helga Kristín Einarsdóttir Signý Arnórsdóttir Sigurlaug Rún Jónsdóttir Þórdís Geirsdóttir   Liðstjóri er Karl Ómar Karlsson   [...]

Axel í 2. sæti

2017-07-08T16:18:54+00:0008.07.2017|

Axel Bóasson varð í 2. sæti á opna Lannalodge mótinu sem fram fór á Nordic golfmótaröðinni í Svíþjóð. Axel lék hringina þrjá á 65, 67 og 71 höggi eða samtals 7 höggum undir pari. Von er á Axel heim til Íslands á næstu dögum. Næsta verkefni hans er að undirbúa sig og taka þátt á Íslandsmótinu sem hefst [...]

Guðrún Brá Íslandsmeistari í holukeppni í golfi 2017

2017-06-25T15:01:10+00:0025.06.2017|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er Íslandsmeistari í holukeppni í golfi. Mótið fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Það voru fjórir kylfingar frá Keili sem að komust í undanúrslitin. Það voru þær Hafdís Jóhannsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Helga Kristín Einarsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Leiknar voru 26 holur í úrslitaviðureignunum og sigraði Guðrún hana Helgu Kristínu 3-2. Í [...]

Go to Top