Frábær golfhringur hjá Gísla.

2017-06-20T08:04:03+00:0020.06.2017|

Þrír kylfingar frá Keili eru að leika á opna breska áhugamannamótinu í Kent á Englandi. Það eru þeir Henning Darri Þórðarson, Rúnar Arnórsson og Gísli Sveinbergsson. Leiknar eru 36 holu höggeikur á tveimur völlum og komast síðan 64 þeir bestu áfram í holukeppni. 288 af bestu áhugakylfingum í heiminum  eru skráðir til leiks. Gísli gerði sér [...]

Sex kylfingar frá Keili í landsliðum Íslands

2017-06-09T15:15:01+00:0009.06.2017|

Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða 13. til 16. júlí. Sex kylfingar eru valdir frá golfklúbbnum Keili. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn. Evrópukeppni landsliða kvenna: 11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK)​ Berglind Björnsdóttir (GR)​ Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) [...]

Gísli Sveinbergsson sigurvegari í USA

2017-05-01T07:40:43+00:0001.05.2017|

Gísli Sveinbergsson sigraði á MAC mens meistaramótinu sem haldið var á Virtues golfvellinum í Nashport í Ohio í gærkvöldi. Gísli lék á 68, 70, 71 og 71 höggi eða á átta höggum undir pari og sigraði með tveggja högga mun. Gísli hefur verið að leika golf mjög vel í allan vetur. Kent state skólinn sem er [...]

Guðrún Brá keppir á einu af svæðismótunum í USA

2017-04-27T16:44:04+00:0027.04.2017|

Guðrún Brá var í dag valin til að keppa í einstaklingskeppninni á einu af svæðismótum háskólagolfsins (regional championship) í Bandaríkjunum. Mótið verður haldið á fjórum stöðum dagana 8. til 10. maí. Guðrún Brá keppir í Albuquerque í Nýju Mexíkó. Guðrún Brá hefur verið að leika mjög vel í mótum fyrir Fresno State háskólaliðið sitt og hefur [...]

Go to Top