Æfingaferð Keilis til Costa Ballena 2017

2017-04-03T19:01:26+00:0003.04.2017|

Æfingaferð ungmenna hjá Golfklúbbnum Keili til Costa Ballena var farin dagana 24. mars til 1. apríl og heppnaðist í alla staði mjög vel. Mjög gott veður var allan tímann nema fyrstu tvo dagana en það kom ekki að sök. Um þrjátíu ungmenni fóru í ferðina ásamt tveimur fararstjórum, henni Ollu og Hjölla og Björgvini yfirþjálfara og [...]

Tíu kylfingar frá Keili í afrekshópum GSÍ

2017-02-27T16:24:53+00:0027.02.2017|

Jussi Pitkanen nýráðinn afreksstjóri GSÍ hefur valið í afrekshópa Golfsambandins. Alls sóttu 73 kylfingar um að komast í hinna ýmsu afrekshópa og voru 60 kylfingar valdir að þessu sinni. Frá Golfklúbbnum Keili voru tíu kylfingar valdir. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Gunnhildur Kristjánsdóttir, Gísli Sveinbergsson, Rúnar [...]

Geoff Mangum frá Putting Zone í heimsókn

2017-02-06T16:31:38+00:0006.02.2017|

Dagana 10. til 13. febrúar  verður einn sá besti í púttfræðum staddur á landinu á vegum PGA á Íslandi. Hann heitir Geoff Mangum og er sérfræðingur í púttum. Hann á og rekur heimasíðuna puttingzone.com. Til hans hafa margir frægir kylfingar leitað og beðið hann um aðstoð. Mangum verður með námskeið fyrir íslenska golfkennara helgina 11.-12. febrúar [...]

Kylfingar Keilis í USA

2017-02-01T16:38:45+00:0001.02.2017|

Það eru sex kylfingar frá Keili sem taka þátt í háskólagolfinu í USA með skólaliðum sínum. Í ár eru mörg og spennandi mót framundan hjá þeim um öll Bandaríkin. Háskólagolfið hefst að nýju í febrúar og munum við geta lesið um hvernig krökkunum gengur hér á keilir.is. Einnig verður hægt að fylgjast með mótunum inn á [...]

Go to Top