Yfirsáning í hraunið

2014-05-07T09:47:29+00:0007.05.2014|

Í dag (miðvikudaginn 7. maí) er verið að yfirsá í flatirnar í hrauninu.  Þetta getur valdið einhverri truflun fyrir kylfinga, en við reynum okkar besta til að halda fólki ánægðu. Þeir sem leikið hafa völlinn í ár hafa tekið eftir því að önnur flötin er frekar illa farin.  Við munum yfirsá í hana í dag og [...]

Hvernig á að haga sér í kringum vallarstarfsmenn (myndband)

2014-04-22T11:19:39+00:0022.04.2014|

Hér er gott myndband frá ameríska golfsambandinu sem útskýrir hvað skal gera þegar vallarstarfsmenn eru fyrir?  Aðalatriðið er það að vallarstarfsmenn eru ekki yfir meiðsli hafnir og því á ekki að slá á þá.  

Úrslit úr sunnudagsmóti FJ

2014-04-07T09:01:46+00:0007.04.2014|

Þá er púttmótaröð FootJoy og Hraunkots lokið. Síðasta mótið var sunnudaginn 06. apríl og gekk að sjálfsögðu vel. 30 sprækir púttarar mættu og freistuðust til að næla sér í verðlaun frá FootJoy og Hraunkoti. Það voru haldinn 4. mót og er stefnan sett á að gera eins á næsta ári, enda gekk þetta mjög vel og [...]

Golfæfingar fyrir börn

2014-01-10T19:38:05+00:0010.01.2014|

Sæl öll Nú ætlum við í Keili að bjóða upp á SNAG-golfæfingar (golfþrautabraut) fyrir krakka 5-10 ára á laugardögum í Hraunkoti, æfingasvæði Keilis. Æfingar verða á laugardögum, 12 vikur í röð. Dagseting: 11.jan.-29.mars. 2014. Þeir sem eru að æfa hjá okkur þurfa ekkert að greiða fyrir þessar æfingar, en þeir sem vilja koma prufa og eru [...]

Go to Top