Golfþjálfun fyrir alla kylfinga

2017-01-05T13:03:59+00:0005.01.2017|

Golfklúbburinn Keilir býður upp á reglulegar golfæfingar í vetur. Markmiðið er að aðstoða hinn almenna félagsmann við að byggja upp markvissari æfingar og kennslu yfir vetrartímann og búa sig þar með betur undir næsta golftímabil. Farið er í helstu þætti leiksins í bland við kennslu og þjálfun. Einnig er boðið upp á golfreglukvöld í vetur. Þjálfunarleiðin [...]

Hraunkot kvaddi gamla árið með stæl

2017-01-04T13:20:36+00:0004.01.2017|

Á síðasta degi ársins kvaddi Hraunkot gamla árið með púttkeppni og næstur holu á par 3 braut í golfhermunum. Búið er að hafa samband við alla vinningshafa og óskum við þeim til hamingju með verðlaunin. Púttmót úrslit 1. sæti Birgir Björn Magnússon 26 högg 2. sæti Helgi Snær Björgvinsson 27 högg (betri síðustu 6) 3. sæti Sigurður [...]

Keilismenn að gera það gott erlendis

2016-08-30T14:15:07+00:0030.08.2016|

Um helgina lauk opna sænska meistaramótinu í golfi. Leikið var á golfvellinum í Kalmar í Svíþjóð. Golfsamtök fatlaðra á Íslandi sendi þrjá þátttakendur sem heita Elín Fanney Ólafsdóttir, Þóra María Fransdóttir og Sveinbjörn Guðmundsson sem öll eru félagar í Keili. Þau stóðu sig frábærlega á mótinu og komu heim með tvö gull og eitt brons. Elín [...]

Go to Top