Svaka stuð í Jónsmessunni

2015-06-22T14:12:43+00:0022.06.2015|

Jónsmessumót Keilis fór fram í gær, þann 20. júní, í blíðskaparveðri á Hvaleyrinni. Smekkfullt var og alls tóku 80 keppendur þátt í gleðskapnum. Að keppni lokinni beið svo þátttakendum allsherjarveisla að hætti Brynju. Trúbador var á staðnum og hélt hann uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi.  Veitt voru verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í höggleik sem [...]

Bráðum koma blessuð jólin.

2014-12-16T22:00:28+00:0016.12.2014|

Eins og undanfarin ár mun Golfverslun Keilis vera með jólaverslun í Hraunkoti æfingasvæði Keilis. Félagar í Keili munu fá 10 % afslátt af Pargate fjarlægðarmælum og öllum BigMax kerrum og pokum. Einnig munum við panta fyrir þá sem vilja Ecco golfskó og er 15 % afsláttur veittur af þeim. Við bjóðum uppá flottan fatnað frá FootJoy, [...]

Lokahóf Kvennastarfsins

2013-09-29T16:09:35+00:0029.09.2013|

Verðlaunaafhending fyrir sumarmótaröð kvennastarfsins var haldin fimmtudagskvöldið 26. september. Veitt voru verðlaun í tveimur forgjafaflokkum og einnig hjá þeim sem eingöngu spila á Sveinskotsvelli. Fyrstu verðlaun í forgjafaflokki 0 – 18 var Þórdís Geirsdóttir með 133 pkt. fyrir 4 bestu mótin og í forgjafaflokki 18.1 – 34.4 Guöbjörg Erna Guðmundsdóttir með 141 pkt fyrir 4 bestu [...]

Lokaúrslit í Bridgeinu

2013-04-30T14:52:32+00:0030.04.2013|

Þá er bridge tímabilinu lokið hjá Bridgeklúbbi Keilis, góð mæting var á fimmtudagskvöldum í vetur. Hér að neðan má sjá úrslit úr Barometer Keilismótinu. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í vetur og óskum þeim gleðilegs golfssumars. „Úrslit í Barometer Keilis sem er loka-mótið ár hvert urðu eftirfarandi eftir hörkukeppni 1.sæti: Jónas og Ragnar                                                              56 [...]

Go to Top