Forgjöf á holum

2013-03-18T09:22:33+00:0018.03.2013|

Á flestum skorkortum er dálkur sem sýnir hvernig forgjafarhögg raðast á einstakar holur. Oft heyrist gagnrýni á þessa röð, þar sem kylfingum finnst hún endurspegla illa hvaða holur eru erfiðastar á vellinum. Í þessari gagnrýni felst ákveðinn misskilningur, því þótt erfiðar holur séu oft á tíðum framarlega í forgjafarröðinni er það alls ekki eina atriðið sem [...]

Reglukvöld fyrir Keilisfélaga

2013-03-15T08:51:53+00:0015.03.2013|

Eins og sl. vor þá ætlar Golfklúbburinn Keilir að bjóða upp á fræðslu um golfreglur fyrir meðlimi sína. Námskeið verða haldin fimmtudaginn 4. apríl fyrir almenna félaga og kvennakvöld miðvikudaginn 10. apríl í Hraunkoti, sal á efri hæð og hefst kl. 20:00. Kennari er golfdómarinn Hörður Geirsson. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á þetta námskeið [...]

Ólafur tekur við formennsku í FEGGA

2013-02-25T13:07:06+00:0025.02.2013|

Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, tók við formennsku í FEGGA um nýliðna helgi. FEGGA (Federation of European Golf Greenkeepers Associations) eru regnhlífarsamtök fyrir samtök golfvallastarfsmanna í Evrópu og hefur Ólafur gegnt hlutverki varaformanns síðustu tvö ár. Ólafur tekur við formennsku af svíanum Stig Person. Kjör Ólafs til formanns FEGGA er vottur um metnað og fagmennsku hans [...]

Go to Top