Feðgar fara holu í höggi sitthvorn daginn

2012-08-02T10:16:29+00:0002.08.2012|

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað að feðgarnir Gunnar Þór Halldórsson og Baldur Mikael Gunnarsson fóru holu í höggi sitthvorn daginn eða dagana 25 og 26 júlí. Baldur Mikael sem er 13 ára gamall var við leik á Flúðarvelli og sló með 9 járni á 9. braut vallarins. Var mikill fögnuður á heimilinu, enn eitthvað hefur [...]

Myndir frá Meistaramóti 2012

2012-07-12T15:38:23+00:0012.07.2012|

Ljósmyndir frá nýliðnu Meistaramóti Keilis eru komnar inn á vefinn en hægt er að skoða þær hér. Á næstu dögum munu myndir frá Meistaramótum fyrri ára bætast við myndasafnið. Ef þú lumar á skemmtilegum myndum frá eldri Meistaramótum þá þætti Keili afar vænt um að fá þær sendar á netfangið keilir@keilir.is.

Hvaleyravöllur lokaður til 14:30 8. júní

2012-06-06T07:12:39+00:0006.06.2012|

Vegna boðsmóts Skeljungs verður Hvaleyrarvöllur lokaður þann 8. júní til klukkan 14:30. Frítt verður fyrir Keilisfélaga á Setbergsvöll til klukkan 12:00. Annars minnum við á vinavellina okkar enn þeir eru 7 talsins og bættist Sandgerðsivöllur á þann lista nú á vormánuðum. Annars eru hér helstu upplýsingar um vinavelli Keilis 2012: Árið 2012 hefur verið samið við [...]

Keilismenn með frítt á Setbergsvöll

2012-05-31T09:25:11+00:0031.05.2012|

Þar sem Keilisvöllurinn er lokaður vegna boðsmóts Opinna Kerfa til 15:00 verður frítt á Setbergsvöllinn í dag til klukkan 15:00. Einnig minnum við á vinavelli Keilis enn þeir eru: Árið 2012 hefur verið samið við sex golfklúbba um vinavelli, þeir eru: Golfklúbbur Hellu Golfklúbbur Vatnsleysustrandar Golfklúbbur Suðurnesja (Leiran) Golfklúbburinn Borgarnesi Golfklúbburinn Geysi Haukadal Golfklúbburinn Selfossi Félagsmenn [...]

Go to Top