Ársreikningur

Rekstur Golfklúbbsins Keilis gekk vel á árinu 2019. Veðrið lék við kylfinga þetta árið og sáum við mikla aukningu í Hraunkoti sem og á golfvöllunum okkar einsog sést bersýnilega í ársreikningnum.

Tekjur á árinu 2019 voru 253,9 mkr. samanborið við 242,7 mkr. árinu áður. Gjöld voru 227,4 mkr. samanborið við 219,3 mkr. á árinu 2018. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 26,5 mkr. sem er álíka og undanfarin 5 ár að undanskildu 2017 sem skilaði aðeins 17,9 mkr.

Niðurstaða ársins er hagnaður upp á 9 mkr. Afskriftir ýfið hærri en undanfarin ár eða um 12,2 mkr, skýrist það að mestu leiti á hröðum afskriftartíma golfhermana okkar. Fjármagnskostnaður lækkaði um 1 mkr. milli ára sem má rekja til betri innheimtu félagsgjalda og viðskiptakrafna.

Hér fyrir neðan má svo nálgast kynningu á ársreikningi aðalfundar Keilis 2019, sem og ársreikninginn sjálfan.

Rekstrarreikningur
Efnahagsreikningur
Sjóðstreymi
Rekstraráætlun
Sækja ársreikning á PDF
Kynning fjármála

Tekjur

Gjöld

Lykiltölur

0%
TEKJUR
0%
GJÖLD