Viðhorfskannanir

Viðhorfskönnun Keilis

Á hverju ári er send út viðhorfskönnun á félaga í Golfklúbbnum Keili. Niðurstöður hennar eru nýttar til að bæta rekstur klúbbsins og starfið almennt. Helstu niðurstöður viðhorfskönnunar 2019 má nálgast hér fyrir neðan.

Þjónustukönnun GSÍ 2019

Síðastliðið haust var birt niðurstaða úr þjónustukönnun GSÍ fyrir árið 2019.